Söluhross

Söluhross undan Blundi frá Skrúð - IS2008135847
Hér eru myndir og video af Blundi og upplýsingar um hann: |
![]() |
![]() |
![]() |
Afkvæmi Blunds sem eru til sölu:
Glíma frá Oddakoti - IS2020284295
Verðflokkur F: 1.000.000 - 2.000.000 isl.kr.
|
||||||
F: Blundur frá Skrúð - IS2008135847
M: Perla frá Kotströnd - IS2012287133
Glíma er ótamin, að öðruleiti en að það er búið að vinna með hana í hendi. Hún var svolítið á varðbergi til að byrja með en hún komst fljótt yfir það og þá fóru hlutirnir að ganga vel. Glíma er mjög flink alhliða hryssa, mýkt í hreyfingum, fótaburður og skref. Á myndbandi með henni má sjá hryssuna leika sér, að því að fara á milli gangtegunda. Fyrir þá sem eru að leita sér, að ræktunarhryssu, keppnishrossi eða góðum reiðhesti þá er þessi hryssa tvímælalaust góður valkostur.
Hross á bakvið Glímu sem hafa fengið 9,5 fyrir skeið í kynbótadóm.
Hér er slóð á video af Glímu: Glíma frá Oddakoti __________________________________________________________________ Ljóshraði frá Oddakoti - IS2021184296 Verðflokkur F: 1.000.000 - 2.000.000 isl.kr. |
![]() |
Ljóshraði er efnilegur stóðhestur sem býður af sér góðan þokka. Hann er manngæfur, forvitinn og var strax mjög samstarfsfús. Við höfum fylgst með þessum hesti frá því að hann var folald og fengum strax þá tilfinningu að þarna væri mikið vekringsefni á ferðinni. Ljóshraði er að upplagi flinkur alhliða hestur, skeiðið er best.
Hross á bakvið Ljóshraða sem hafa fengið 9,5 fyrir skeið í kynbótadóm:
- Blundur frá Skrúð
- Oddur frá Selfossi
- Kolfinnur frá Kjarnholtum
- Hrafnhetta frá Sauðárkróki
- Brynjar frá Árgerði
- Fáni frá Hafsteinsstöðum
- Otur frá Sauðárkróki
- Drífa frá Hafsteinsstöðum
Heiðursverðlaunahross á bakvið Ljóshraða:
- Síða frá Sauðárkróki
- Hrafn frá Holtsmúla
- Sörli frá Sauðárkróki
- Oddur frá Selfossi
- Kjarval Sauðárkróki
- Hrafnhetta frá Sauðárkróki
- Leira frá Þingdal
- Kolfinnur frá Kjarnholtum
- Glókolla frá Kjarnholtum
- Snælda frá Árgerði
- Svipur frá Akureyri
- Fengur frá Eiríksstöðum
- Hágangur frá Narfastöðum
- Hera frá Herríðarhóli
- Orri frá Þúfu
- Hervar frá Sauðárkróki
- Hrafnkatla frá Sauðárkróki
- Keilir frá Miðsitju
- Ófeigur frá Flugumýri
- Krafla frá Sauðárkróki
- Þorri frá Þúfu
![]() |
Hér er slóð á video af Ljóshraða: Ljóshraði frá Oddakoti
__________________________________________________________________
Þjóðsaga frá Oddakoti - IS2020284292
Verðflokkur D: 500.000 -750.000 isl.kr.
![]() |
Þjóðsaga ert ótamin, að öðruleiti en að það er búið að vinna með hana í hendi. Hún var svolítið stressuð í fyrstu skiptin sem hún var tekin en komst fljótt yfir þann þröskuld. Í taumhring er Þjóðsaga mjög drífandi og ákveðin og sýnir fallegar hreyfingar með fótaburði og góðu framfótaskrefi. Þjóðsaga er alhliðahryssa með sterkar ættir á bakvið sig og ekki skemmir liturinn. Spennandi verkefni fyrir þann sem er að leita sér að hrossi sem óhætt er að hafa væntingar til.
![]() |
Heiðursverðlaunahross á bakvið Þjóðsögu:
- Síða frá Sauðárkróki
- Hrafn frá Holtsmúla
- Sörli frá Sauðárkróki
- Oddur frá Selfossi
- Kjarval frá Sauðárkróki
- Hrafnhetta frá Sauðárkróki
- Leira frá Þingdal
- Kolfinnur frá Kjarnholtum
- Glókolla frá Kjarnholtum
- Snælda frá Árgerði
- Svipur frá Akureyri
- Fengur frá Eiríksstöðum
Hross á bakvið Þjóðsögu sem hafa fengið 9,5 fyrir skeið í kynbótadóm:
- Blundur frá Skrúð
- Oddur frá Selfossi
- Hrafnhetta frá Sauðárkróki
- Kolfinnur frá Kjarnholtum
- Brynjar frá Árgerði
- Fáni frá Hafsteinsstöðum
Hér er slóð á video af Þjóðsögu: Þjóðsaga frá Oddakoti
![]() |
__________________________________________________________________
Galdur frá Oddakoti - IS2021184295
Verðflokkur C: 300.000 - 500.000 isl.kr.
![]() |
![]() |
Söluhross undan Sprota frá Þjóðólfshaga - IS2013181819
Hér er mynd af Sprota og upplýsingar um hann:
|
Afkvæmi Sprota sem eru til sölu:
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |