Stóðhestar


Gassi frá Efra-Seli



Gassi frá Efra-Seli - IS1998187249
Faðir: Gammur frá Sauðárkróki - IS1990157001
Móðir: Nös frá Eyjólfsstöðum - IS1988256096
 
Hér er slóð á video af Gassa/Here is a link to a video of Gassi: http://www.youtube.com/watch?v=w8TPH_i8j2o
 
Birtingur frá Oddakoti



Birtingur frá Oddakoti - IS2006184291
Faðir: Gassi frá Efra-Seli
Móðir: Ósk frá Oddakoti
 
Hér er slóð á video af Birtingi/Here is a link to a video of Birtingur: http://www.youtube.com/watch?v=m9h3P_mC8Z0
 
Fáfnir frá Oddakoti
 
Fáfnir frá Oddakoti - IS2008184292
Faðir: Kalmann frá Ólafsbergi - IS2003101094
Móðir: Adda frá Ásmundarstöðum - IS1997286359
 
Hér er slóð á video af Fáfni/Here is a link to a video of Fáfnir: http://www.youtube.com/watch?v=Ocr8jYEQddM
 

Ljósvíkingur frá Oddakoti - IS2012184291

F: Ómur frá Kvistum - IS2003181962

M: Ósk frá Oddakoti - IS1999284291

 

Geðprýðishesturinn Ljósvíkingur frá Oddakoti er til sölu. Ljósvíkingur er einstakur öðlingur, þjáll, geðgóður  og skemmtilegur reiðhestur. Hann hefur hlotið 1. verðlaun í kynbótadómi. Töltið er taktgott, mjúkt og rúmt. Ljósvíkingi hefur oft verið riðið í erfiðum þúfnakollum hér í Oddakoti og þá hefur komið í ljós hvursu gott töltið er í þessum hesti. Brokkið takt- og ásetugott. Skeið er fyrir hendi og er niðurtaka auðveld af góðri stökkferð. Þetta er hestur sem maður er alltaf með í hendi og setur sig aldrei upp á móti knapanum og er hann mjög fókuseraður í þeirri vegferð sem knapinn vill fara. Hér er kjörið tækifæri fyrir þá sem eru að leita sér að keppnishesti eða lúxus reiðhesti.

Video af Ljósvíkingi: https://youtu.be/LRzBsdEHHcc?si=kp3D1nFz6nut_IO0